FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: February 2024

Fílaskólinn – Þakgarðar frá A-Ö

Fílaskólinn – Þakgarðar frá A-Ö

Hvers vegna enda þakgarðar oft á að verða gróskuminni en á þeim þrívíddarmyndum sem unnar eru í upphafi verka. Af hverju minnkar jarðvegsþykktin og gróðurmagnið gjarnan í hönnunarferlinu. Þriðjudaginn 5.…
Fyrirlestur um  RhinoLands 21. febrúar kl.15.00

Fyrirlestur um RhinoLands 21. febrúar kl.15.00

Þann 21. febrúar nk. kl.15.00 munu landslagsarkitektinn Elham Ghabouli og arkitektinn Francesc Salla frá Lands Design halda rafrænan fyrirlestur þar sem þau munu kynna þrívíddarforritið RhinoLands fyrir íslenskum landslagsarkitektum. Athugið…
Fílar heimsækja brugghús

Fílar heimsækja brugghús

Næstkomandi fimmtudag ætla Fíla-meðlimir að hittast á hinni sívinsælu bruggstofu Malbygg eftir vinnu. Viðburðurinn hefst klukkan 17.30 en þá fáum við fræðslu um bjórframleiðslu og förum í skoðunarferð um brugghúsið.…