FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Month: November 2018

Árbókin 2018

Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa…

Afmælisbarn dagsins, Sigurborg Ósk Haraldsdóttir

Sjáið Sigurborgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurborg útskrifaðist frá Arkitektur- og designhögskolen i Oslo árið 2012 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Sigurborg vinnur í borgarstjórn Reykjavíkur…