Eldri færslur: November 2018
Í október 2016 samþykkti Alþingi ályktun um það m.a. að fela ríkisstjórninni að efna til samkeppnir um hönnun viðbyggingar við Stjórnarráðshúsið og skipulag Stjórnarráðsreits. Þingsályktunin var samþykkt í tilefni aldarafmælis…
Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA, fagnar 40 ára afmæli sínu í ár. Að því tilefni hefur félagið gefið út veglegt afmælisrit þar sem m.a. eru kynnt verk sem íslenskir landslagsarkitektar hafa…
Sjáið Sigurborgu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sigurborg útskrifaðist frá Arkitektur- og designhögskolen i Oslo árið 2012 með Msc. gráðu í Landslagsarkitektúr. Sigurborg vinnur í borgarstjórn Reykjavíkur…
Hinn þekkti danski arkitekt Jan Gehl heldur fyrirlestur í Gamla bíói fimmtudaginn 15. nóvember næstkomandi í tilefni af útgáfu íslenskrar þýðingar bókarinnar Mannlíf milli húsa (Livet mellem husene). Bókin, sem…