FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Hugmyndasamkeppni

Hugmyndasamkeppni Háskóli

Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands efna til hugmyndasamkeppni um heildarskipulag fyrir Háskólasvæðið sem afmarkast af Suðurgötu, Hjarðarhaga, Dunhaga og Birkimel til vesturs, Hringbraut til norðurs, Njarðargötu til austurs, að meðtöldu svæði Fluggarða, og af holti fyrir sunnan stúdentagarða við Eggertsgötu til suðurs. Sjá nánari afmörkun á loftmynd í keppnislýsingu.

Fyrirspurnarfrestur er til 4. apríl og skilafrestur til 25. apríl.

Sjá nánar á samkeppnisvef Reykjavíkurborgar  -linkur