FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Ferðamálastofa

    morgunfundur ferdamalastofa

Ferðamálastofa býður landslagsarkitektum

Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri Ferðamálastofu býður FÍLA-félögum í morgunspjall og kynnir Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, umsóknarferlið og úthutanir úr sjóðnum. Tækifæri til að kynnast nánar starfsemi sjóðsins og hvernig hægt er að búa til ný verkefni og skapa tækifæri í ferðaþjónustu.

Nýjir félagsmenn og starfsmenn sveitarfélaga sérstaklega hvattir til að mæta.

Ferðamálastofa og Félag íslenskra landslagsarkitekta FÍLA