12. mars 2021 Samkeppnin sem um ræðir er fyrir þróunaráætlun svæðisins umhverfis Keflavíkurflugvöll og er það fyrirtækið Kadeco sem heldur utan um samkeppnina, sem auglýst var á útboðsvef evrópska efnahagssvæðisins…
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Markmiðið með samkeppninni er…
Stykkishólmsbær, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta FÍLA, auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar framkvæmdasamkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey sem er í Stykkishólmsbæ. Sjá nánari upplýsingar: FORVAL SÚGANDISEY 29.05…
Suðurnesjabær er yngsta sveitarfélag landsins en það varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 10. júní árið 2018 í kjölfar íbúakosninga árið 2017. Íbúafjöldi í hinu sameinaða sveitarfélagi var 3.374…
Þriðjudaginn 5. febrúar voru niðurstöður úr samkeppni um útsýnispall á Bolafjalli kynntar í sal bæjarstjórnar í Ráðhúsinu í Bolungarvík. Eftir fundinn var farið með hönnuði og fjölmiðlafólk í kynningarferð á…
Orkuveita Reykjavíkur í samvinnu við Hönnunarmiðstöð Íslands efnir til lokaðarar hugmyndasamkeppni, að undangengnu forvali, um sögu- og tæknisýningu í Elliðaárstöð og nánasta umhverfi hennar, nærliggjandi húsum í eigu OR og tengingu við útivistarsvæðið…
Bolungavíkurkaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar á Bolafjalli fyrir ofan Bolungarvík. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta og Verkís…
Hafnarfjarðarbær auglýsir eftir skipulagshönnuðum vegna fyrirhugaðrar deiliskipulagsvinnu innan bæjarmarkanna. Um ólík landsvæði er að ræða. Horft er til þess að þétta byggð innan bæjarins í þegar byggðum hverfum þar sem…
Reykjavíkurborg og Reitir auglýsa eftir þátttakendum fyrir forval lokaðrar hugmyndasamkeppni um framtíðar uppbyggingu Kringlusvæðsins. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að fá fram spennandi…
Álftanes - miðsvæði og Suðurnes - framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um…