FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Heiðursfélagi FÍLA, Reynir Vilhjálmsson er látinn

Heiðursfélagi FÍLA, Reynir Vilhjálmsson er látinn

Reyn­ir Vil­hjálms­son lands­lags­arki­tekt lést á líkn­ar­deild Landa­kots­spít­ala í gær, sunnu­dag­inn 7. júlí, eft­ir lang­vinn veik­indi. Var hann 89 ára gam­all. Reyn­ir var fædd­ur í Reykja­vík 7. ág­úst 1934 og ólst…
“Plan(e)Tscape” nemasamkeppni IFLA 2024

“Plan(e)Tscape” nemasamkeppni IFLA 2024

Hvernig geta landslagsarkitektar náð markverðum árangri í baráttunni gegn áskorunum á sviði loftslagsmála? Kynnið ykkur endilega þessa spennandi nemendasamkeppni IFLA. Skilafrestur á tillögum er 1. september nk. en í verðlaun…
Aðalfundur FÍLA 2024

Aðalfundur FÍLA 2024

Góðan daginn kæru FÍLA félagar, Boðað er til 46. aðalfundar Félags íslenskra landslagsarkitekta þriðjudaginn 30.apríl 2024 Fundurinn verður haldinn í Herðubreið, fundarsal í Eflu, Lynghálsi 4, 110 Reykjavík (gengið inn á annarri hæð gegnt…
Fílaskólinn – Þakgarðar frá A-Ö

Fílaskólinn – Þakgarðar frá A-Ö

Hvers vegna enda þakgarðar oft á að verða gróskuminni en á þeim þrívíddarmyndum sem unnar eru í upphafi verka. Af hverju minnkar jarðvegsþykktin og gróðurmagnið gjarnan í hönnunarferlinu. Þriðjudaginn 5.…
Fyrirlestur um  RhinoLands 21. febrúar kl.15.00

Fyrirlestur um RhinoLands 21. febrúar kl.15.00

Þann 21. febrúar nk. kl.15.00 munu landslagsarkitektinn Elham Ghabouli og arkitektinn Francesc Salla frá Lands Design halda rafrænan fyrirlestur þar sem þau munu kynna þrívíddarforritið RhinoLands fyrir íslenskum landslagsarkitektum. Athugið…
Fílar heimsækja brugghús

Fílar heimsækja brugghús

Næstkomandi fimmtudag ætla Fíla-meðlimir að hittast á hinni sívinsælu bruggstofu Malbygg eftir vinnu. Viðburðurinn hefst klukkan 17.30 en þá fáum við fræðslu um bjórframleiðslu og förum í skoðunarferð um brugghúsið.…
Jólasöguganga, jólaglögg og jólafögnuður

Jólasöguganga, jólaglögg og jólafögnuður

Senn líður að jólagleði FÍLA!?Við ætlum að hittast klukkan 20.00 þann fimmta desember fyrir framan elsta hús Reykjavíkur Aðalstræti 10. Þar mun Helga Maureen Gylfadóttir sagnfræðingur hefja jólasögugöngu þar sem hún mun…
Haustfundur FÍLA 2023

Haustfundur FÍLA 2023

Miðvikudaginn síðastliðinn var haldinn umræðufundurfundur FÍLA í safnaðarheimili Neskirkju. Alls mættu yfir 30 félagsmenn til að ræða framtíð félagsins og hvort og þá hvernig bregðast ætti við þeim áskorunum sem…