
Posts by: Lilja


AÐALFUNDUR FÍLA 2017
39. AÐALFUNDUR Félags íslenskra landslagsarkitekta verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017 í Hönnunarmiðstöðinni Aðalstræti 2 101 Reykjavík milli kl. 17:00 og 19:00 (Húsið opnar kl. 16:45) Dagskrá fundarins: Ársskýrsla stjórnar.…
VILTU TAKA TORG Í FÓSTUR?
Óskað er eftir hugmyndaríkum og áhugasömum einstaklingum eða hópum til að taka almenningssvæði í borginni í fóstur. Verkefnið felst í að endurskilgreina svæði sem ekki eru fastmótuð til framtíðar og…
Álftanes - miðsvæði og Suðurnes - framkvæmdasamkeppni um deiliskipulag Garðabær efnir til framkvæmdasamkeppni um tillögu að deiliskipulagi fyrir miðsvæði og Suðurnes á Álftanesi. Svæðið sem samkeppnin nær til er um…

Menningarverðlaun DV 2016
Menningarverðlaun DV 2016 Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó Verkin sem eru tilnefnd fyrir árið 2016 eru fangelsið…
Félagfundur 15. febrúar

ÚTIVIST Í BORGARUMHVERFI
Nánari upplýsingar: http://reykjavik.is/frettir/utivist-i-borgarumhverfi https://www.facebook.com/events/739852042838213/
GEGNUMGANGUR – GUFUNESSAMKEPPNI 19. Janúar
Rýnifundur vegna Gufunessamkeppninnar verður haldinn þann 19. Janúar í húsnæði Hönnunarmiðstöðvar að Aðalstræti 2 og byrjar kl 17:00 kveðja stjórnin
GUFUNESSAMKEPPNI – ÚRSLIT
Í gær fimmtudaginn 8. desember 2016 voru úrslit í hugmyndasamkeppni um Gufunessvæðið í Reykjavík. Sex tillögur bárust í hugmyndasamkeppnina frá arkitektastofum sem valdar voru til þátttöku að undangengnu forvali. Í…