FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

AÐALFUNDUR FÍLA 2017

39.  AÐALFUNDUR

Félags íslenskra landslagsarkitekta

verður haldinn fimmtudaginn 30. mars 2017

í Hönnunarmiðstöðinni Aðalstræti 2 101 Reykjavík

milli kl. 17:00 og 19:00

(Húsið opnar kl. 16:45)

Dagskrá fundarins:

 1. Ársskýrsla stjórnar.
 2. Skýrslur nefnda og IFLA fulltrúa.
 3. Kynning á nýjum félögum.
 4. Lagðir fram skoðaðir reikningar.
 5. Ársgjöld félaga.
 6. Lagabreytingar.
 7. Kosning stjórnar.
 8. Kosning IFLA fulltrúa og fulltrúa í stjórn Hönnunarmiðstöðvar.
 9. Kosning félagskjörinna reikningsskoðenda.
 10. Kosning í nefndir.
 11. Önnur máL