FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Málstofa: Arkitektúr, vellíðan fólks og félagsleg sjálfbærni

Minnum á morgunspjall á morgun, fimmtudaginn 31. janúar.

Morgunspjall um áhrif arkitektúrs og hins byggða umhverfi á líðan fólks og félagslega sjálfbærni.

Við fáum frábæra heimsókn frá sérfróðum arkitektum:

– Hildigunni Sverrisdóttur, arkitekt
– Bjarka Gunnari Halldórssyni, arkitekt, VA arkitektar
– Hildi Gunnarsdóttur, arkitekt hjá Reykjavíkurborg
– Áslaug Traustadóttir, landslagsarkitekt, Landmótun

Allir velkomnir.
Aðgangur ókeypis.
Boðið upp á kaffi og léttar veitingar.

Gengið inn um portið hjá Skipulagsstofnun, (Borgartún 7b) þar svo strax í U-beygju og inn hjá stóra glerglugganum.