Sjáið Odd. Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Oddur útskrifaðist vorið 1986 frá landbúnaðarháskólanum á Ási í Noregi. Oddur er alin upp sem gróðurgengill í Gróðrarstöðinni Mörk og síðar…
Sjáið Svanhildi. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svanhildur útskrifaðist úr Den kongelige veterinær- og landbohøjskole (KVL) í Kaupmannahöfn, árið 1999 sem nú er hluti af KU. Svanhildur…
Sjáið Mörtu Maríu. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Marta María útskrifaðist árið 2010 frá University of Copenhagen og er verkefnastjóri á Umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Þar verkstýrir…
Sjáið Þuríði. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þuríður útskrifaðist árið 1996 frá NLH (Norges Landbruksshøgskole) en skólinn heitir núna Norges miljø og biovitenskapelige universitet. Þuríður vinnur núna hjá…