Eldri færslur: April 2014
Samkeppnisúrslit | Kennileiti fyrir heimskautsbauginn í Grímsey Niðurstaða dómnefndar í samkeppni um nýtt kennileiti fyrir heimskautsbautinn í Grímsey var tilkynnt í dag, mánudaginn 10. mars kl.14 í Menningarhúsinu Hofi á…
Hugmyndasamkeppni Háskóli Reykjavíkurborg og Háskóli Íslands efna til hugmyndasamkeppni um heildarskipulag fyrir Háskólasvæðið sem afmarkast af Suðurgötu, Hjarðarhaga, Dunhaga og Birkimel til vesturs, Hringbraut til norðurs, Njarðargötu til austurs, að…
Ferðamálastofa býður landslagsarkitektum Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri Ferðamálastofu býður FÍLA-félögum í morgunspjall og kynnir Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, umsóknarferlið og úthutanir úr sjóðnum. Tækifæri til að kynnast nánar starfsemi sjóðsins og hvernig hægt…
HönnunarMars fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til…
Fyrirlestraröð | Úrgangur / Efniviður Á fyrirlestri Hönnunarmiðstöðvar, þann 13. mars mun Dagný Bjarnadóttir landslagsarkitekt kynna verkefni sem byggja á endurnýtingu hráefnis sem áður hefur verið sett til hliðar sem…
1. verðlaun í Geysissamkeppni Tillaga Landmótunar Geysir í Haukadal … hlýir straumar… náttúru og mannlífs hlaut fyrstu verðlaun í hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Geysissvæðis. Áhersla tillögunnar er að líta…
NLAM Today marks the first day of National Landscape Architecture Month (NLAM)! For the next thirty days, landscape architects across the U.S. will host public awareness events to bring attention…
Betri borgarbragur (BBB), er rannsóknarverkefni sem fjallar um þéttbýlisskipulag og byggt umhverfi, út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla er lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu –Reykjavík og nágrenni. Þriðjudaginn…