FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Category: FRÉTTIR

Afmælisbarn dagsins, Þuríður Ragna Stefánsdóttir

Sjáið Þuríði. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Þuríður útskrifaðist árið 1996 frá NLH (Norges Landbruksshøgskole) en skólinn heitir núna Norges miljø og biovitenskapelige universitet. Þuríður vinnur núna hjá…

Afmælisbarn dagsins, Björk Guðmundsdóttir

Sjáið Björk. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Björk náði sér í BLA gráðu frá State Univeristy of New York  (SUNY-ESF) árið 1994 og útskrifaðist svo með MSc gráðu…

Afmælisbarn dagsins, Margrét Sigurðardóttir

Sjáið Margréti. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Margrét útskrifaðist árið 1995 frá Sveriges Landbruksuniversitet. Margrét vinnur á eigin vegum í dag og hefur í gegnum tíðina unnið, meðal…

Afmælisbarn dagsins, Lilja Kristín Ólafsdóttir

Sjáið Lilju. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Lilja útskrifaðist árið 2008 frá UMB Asi Noregi og vinnur í dag hjá Yrki arkitektum. Helstu verkefni Lilju eru skólalóðir, leiksskólalóðir,…

Louise Fiil Hansen SLA – Osló

Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið…

Afmælisbarn dagsins Íris Reynisdóttir

Íris lærði fagið í Kaupmannahafnarháskóla og útskrifaðist þaðan árið 2010. Í lok árs byrjaði Íris að vinna á Landmótun sf. Helstu verkefni Írisar hafa verið hönnun skóla-og leikskólalóða og hefur hún…

Afmælisbarn dagsins Sif Hjaltdal Pálsdóttir

Sjáið Sif. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sif lærði fagið í Konunglega Landbúnaðarháskólanum og útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2007. Sif hefur starfað á Landslagi ehf. frá árinu 2008 og komið að…

APRÍL – Alþjóðlegur mánuður landslagsarkitektúrs

Í tilefni 40 ára afmæli félags íslenskra landslagsarkitekta og alþjóðlegum mánuði landslagsarkitektúrs, viljum við vekja athygli á faginu og fegurðinni. Smellið á myndina hér að neðan og prentið út skjalið…

AÐALFUNDUR FÍLA

Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2018. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti og hefst kl. 17:30 Gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um kl. 19:30.  Léttar og góðar veitingar.…

GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT Grænar tengingar í Reykjavík – Hvernig verða þær til ? Fundur á Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 10. apríl, 2018 kl. 13.00 - 15:30 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur kynningar-…