FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT Grænar tengingar í Reykjavík – Hvernig verða þær til ?

Fundur á Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 10. apríl, 2018 kl. 13.00 – 15:30
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur kynningar- og umræðufund sem lið í vinnu við gerð aðgerðaáætlunar fyrir hið  Græna net borgarinnar með áherslu á viðfangsefnið „grænar tengingar“ – hlutverk þeirra og hönnun.

Reykjavíkurborg óskar eftir fulltrúum frá FÍLA til að taka þátt í fundinum.