FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Posts by: SHP

Landmannalaugar – úrslit

Landmannalaugar – úrslit

Úrslit í hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun voru kynnt í gær, 17. desember 2014.  Sveitarfélagið Rangárþing ytra í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efndu til samkeppninnar. Höfundar vinningstillögu…
Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending

Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins. Dómnefnd hefur nú…
Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um Úlfarsárdal

Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt á dögunum. Höfundar vinningstillögu er…
Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs/ Ártúnshöfða

Reykjavíkurborg auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir lokaða hugmyndasamkeppni um rammaskipulag Elliðaárvogs – Ártúnshöfða. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Hugmyndasamkeppnin gengur út á að útfæra hugmyndir og…
Stefnumót

Stefnumót

Þann 4. nóvember nk. verður haldið STEFNUmót íslensks byggingariðnaðar þar sem stefnt verður saman 300 fulltrúum þvert á íslenskan byggingariðnað. Viðburðurinn er hluti af viðburðaröðinni „Samstarf er lykill að árangri“…
FYRIRLESTUR – CUBO arkitektar í Norræna húsinu

FYRIRLESTUR – CUBO arkitektar í Norræna húsinu

CUBO arkitektar frá Danmörku flytja fyrirlestur um verk sín í Norræna húsinu sunnudaginn 7. september kl. 15:00. Á fyrirlestrinum sýna þeir svipmyndir af verkum stofunnar, með áherslu á ný verkefni,…
Málþing IFLA/NLA: Landslag og lýðræði

Málþing IFLA/NLA: Landslag og lýðræði

Félag norskra landslagsarkitekta (NLA) mun halda málþing 17. október nk. í samvinnu við IFLA Europe og ELASA. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund IFLA Europe sem haldinn er dagana…
Sýningin URBAN SPACE / BORGARLANDSLAG opnar í Spark

Sýningin URBAN SPACE / BORGARLANDSLAG opnar í Spark

Á sýningunni verða sýnd fimmtíu kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gianfrancesco hefur útfært. Kortin eru byggð á gögnum úr svokölluðu Open Street Map. Open Street Map (OSM) er…
Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslags­arkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins

Hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins

Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt 5. júní  2014 á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum.…