FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Rýnifundur – Laugavegur & Óðinstorg

Á fimmtudaginn 22.janúar verður opinn rýnifundur, vegna hönnunarsamkeppninnar um Laugaveg og Óðinstorg, þar sem dómnefnd, þátttakendur og félagsmenn fagfélaganna koma saman, ræða og rýna tillögurnar.

Fundurinn er haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur frá kl.17:00-19:00.

Sýning sem nú stendur yfir á tillögum keppninnar verður tekin niður að fundi loknum.