Verðlaunaafhending vegna hugmyndasamkeppni um deiliskipulag og hönnun á Landmannalaugasvæðinu. Sveitarfélagið Rangárþing ytra, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), efndi til samkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins. Dómnefnd hefur nú…
Úrslit í hönnunarsamkeppni um samþættan leik- og grunnskóla með aðstöðu fyrir frístunda- og félagsstarf, menningarmiðstöð og almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttahús í Úlfarsárdal auk íbúðabyggðar voru kynnt á dögunum. Höfundar vinningstillögu er…
Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt 5. júní 2014 á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum.…
Úrslit í framkvæmdakeppni um hönnun nýs ferjuhús við Skarfabakka og biðskýli við bryggjuna í Viðey voru kynnt í Borgartúni 19. júní en Reykjavíkurborg efndi til keppninnar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. …