Kæru landslagsarkitektar, Við óskum eftir ábendingum um framúrskarandi verkefni! Vitið þið um einhvern sem ætti að hljóta umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs? Þá eru nú síðustu forvöð – frestur til að skila…
Leiðarhöfði Forval vegna skipulags og hönnunar áfangastaðar/íbúðabyggðar Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna hugmyndaleitar um skipulag og hönnun áfangastaðar/íbúðabyggðar við Leiðarhöfða á Höfn í Hornafirði. Samkeppnin er…
Reykjavíkurborg og Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) efna til hönnunarsamkeppni um Lækjartorg og aðliggjandi gatnarými. Óskað er eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar samkeppni. Öllum er frjáls þátttaka í forvalinu en…
Múlaþing auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun útsýnisstaðar við snjóflóðavarnargarða á fjallinu Bjólfi sem er í Seyðisfirði. Samkeppnin er haldin í samvinnu við Félag…
Hönnunarsamkeppni fyrir brú yfir Fossvog hefur nú verið auglýst á vef Ríkiskaupa, en brúin er hluti af fyrstu framkvæmdalotu Borgarlínunnar. Um framkvæmdasamkeppni er að ræða fyrir útlit og hönnun brúarinnar…
Fasteignaþróunarfélagið Spilda ehf (útbjóðandi) í samvinnu við Arkitektafélag Íslands (AÍ) efnir til forvals um þverfagleg teymi til að taka þátt í hugmyndaleit um framtíðaruppbyggingu og skipulag átta byggingarreita/lóða, við sjávarsíðuna…
12. mars 2021 Samkeppnin sem um ræðir er fyrir þróunaráætlun svæðisins umhverfis Keflavíkurflugvöll og er það fyrirtækið Kadeco sem heldur utan um samkeppnina, sem auglýst var á útboðsvef evrópska efnahagssvæðisins…
Akraneskaupstaður auglýsir eftir þátttakendum í forval fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Langasandssvæðis og nærumhverfis. Samkeppnin er haldin í samstarfi við Félag íslenskra landslagsarkitekta, FÍLA. Markmiðið með samkeppninni er…
Stykkishólmsbær, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta FÍLA, auglýsir eftir þátttakendum í forval vegna fyrirhugaðrar framkvæmdasamkeppni um hönnun útsýnisstaðar í Súgandisey sem er í Stykkishólmsbæ. Sjá nánari upplýsingar: FORVAL SÚGANDISEY 29.05…
Suðurnesjabær er yngsta sveitarfélag landsins en það varð til við sameiningu Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs þann 10. júní árið 2018 í kjölfar íbúakosninga árið 2017. Íbúafjöldi í hinu sameinaða sveitarfélagi var 3.374…