FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

FRÉTTIR

Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslags­arkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Ferðamálastofa

Ferðamálastofa

Ferðamálastofa býður landslagsarkitektum Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri Ferðamálastofu býður FÍLA-félögum í morgunspjall og kynnir Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, umsóknarferlið og úthutanir úr sjóðnum. Tækifæri til að kynnast nánar starfsemi sjóðsins og hvernig hægt…
NLAM

NLAM

NLAM Today marks the first day of National Landscape Architecture Month (NLAM)! For the next thirty days, landscape architects across the U.S. will host public awareness events to bring attention…
Betri borgarbragur

Betri borgarbragur

Betri borgarbragur (BBB), er rannsóknarverkefni sem fjallar um þéttbýlisskipulag og byggt umhverfi, út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla er lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu –Reykjavík og nágrenni.   Þriðjudaginn…
Dyrfjöll – Stórurð, hugmyndasamkeppni

Dyrfjöll – Stórurð, hugmyndasamkeppni

Efnt til samkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir…
Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur virt verðlaun

Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur virt verðlaun

Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði menningarlandslags, garðlistar og landslagsarkitektúrs. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Carlo Scarpa, einum frægasta arkitekt Ítala…

Öskjuhlíð – hugmyndasamkeppni

Hugmyndasamkeppnin um skipulag Öskjuhlíðarinnar er fyrsta samkeppnin sem FÍLA stendur fyrir.  Nýju samkeppnisreglur  félagsins eru nú notaðar í fyrsta sinn og vonum við svo sannarlega að sem flestir sjái sér…