Hönnunarsamkeppni um Laugaveg og Óðinstorg - forval Reykjavíkurborg, í samvinnu við Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA), auglýsir eftir hönnuðum til að taka þátt í forvali vegna hönnunarsamkeppni um endurgerð á yfir…
Ný námslína fyrir hönnuði og arkitekta sem vilja byggja upp eða auka viðskiptalegan grunn sinn hefst 18. september í Háskólanum í Reykjavík og stendur námskeiðið til 18. nóvember 2014. Kennt…
Á sýningunni verða sýnd fimmtíu kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gianfrancesco hefur útfært. Kortin eru byggð á gögnum úr svokölluðu Open Street Map. Open Street Map (OSM) er…
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Ferðamálastofa býður landslagsarkitektum Björn Jóhannsson, umhverfisstjóri Ferðamálastofu býður FÍLA-félögum í morgunspjall og kynnir Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, umsóknarferlið og úthutanir úr sjóðnum. Tækifæri til að kynnast nánar starfsemi sjóðsins og hvernig hægt…
NLAM Today marks the first day of National Landscape Architecture Month (NLAM)! For the next thirty days, landscape architects across the U.S. will host public awareness events to bring attention…
Betri borgarbragur (BBB), er rannsóknarverkefni sem fjallar um þéttbýlisskipulag og byggt umhverfi, út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla er lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu –Reykjavík og nágrenni. Þriðjudaginn…
- On August 15, 2013
- By JRB
Efnt til samkeppni um bætta aðstöðu fyrir ferðafólk í Stórurð og næsta nágrenni Dyrfjalla Sveitarfélögin Fljótsdalshérað og Borgarfjarðarhreppur í samstarfi við Arkitektafélag Íslands standa fyrir hugmyndasamkeppni um bætta aðstöðu fyrir…
Skrúður á Núpi í Dýrafirði hlýtur ein virtustu verðlaun sem veitt eru á sviði menningarlandslags, garðlistar og landslagsarkitektúrs. Verðlaunin eru nefnd í höfuðið á Carlo Scarpa, einum frægasta arkitekt Ítala…
Ráðstefna í Norræna húsinu. 2013-norræn-radstefna …