FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Afmælisbarn dagsins, Hulda Sæland Gústafsdóttir

Sjáið Huldu.  Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta.

Hulda útskrifaðist frá Ási í Noregi árið 1997. Hulda vinnur á Landslagi og sinnir öllum mögulegum vekefnum.

Í tilefni dagsins var Hulda spurð spjörunum úr.

  • Skemmtilegustu verkefnin?  Finnst fjölbreytni skemmtilegust, hef gaman að þessu öllu.
  • Uppáhalds tréð og afhverju?  Æ þau eru svo mörg.  Elska kræklótt tré, með berjum og blómum og áferð og allskonar.
  • Uppáhalds bíómynd? Ó mæ ó mæ  Willow, Fargo  osfrv.
  • Hvert er uppáhalds útivistarsvæðið þitt? Sjórinn.
  • Fallegasti staður á landinu? Náttúran þar sem ég er hverju sinni.
  • Uppáhalds tónlistarmaður? Bach

 

Þetta var Hulda. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta og getur krumpað saman á sér tærnar.  Verið eins og Hulda.