Jólasöguganga, jólaglögg og jólafögnuður On November 27, 2023 By stjornandi Senn líður að jólagleði FÍLA!?Við ætlum að hittast klukkan 20.00 þann fimmta desember fyrir framan elsta hús Reykjavíkur Aðalstræti 10. Þar mun Helga Maureen Gylfadóttir sagnfræðingur hefja jólasögugöngu þar sem hún mun…