Eldri færslur: November 2022
Tillaga Landmótunar, Hjark og Sastudio "Umhverfis Leiðarhöfða" hefur unnið til bronsverðlauna í hinni virtu alþjóðlegu arkitektakeppni, The World Architecture News Award 2022 í flokki Samfélagsleg rými. Verkefnið hlaut 1. verðlaun…
Okkar eigin Reynir Vilhjálmsson var í dag sæmdur heiðursverðlaun Hönnunarverðlauna Íslands 2022 við hátíðlega athöfn í Grósku. Sjálf Hönnunarverðlaunin hlaut hönnunarstofan Plastplan og fyrirtækið Fólk Reykjavík hlaut viðurkenningu fyrir bestu…
Klasi fasteignaþróunarfélag efnir til hönnunarsamkeppni vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar á Borgarhöfða. Um er að ræða nútímalegt skrifstofuhúsnæði, fjölnota samkomuhús og Krossamýrartorg. Reiturinn verður hjartað í nýjum, sjálfbærum og fallegum borgarhluta í…
Afhending Hönnunarverðlauna Íslands 2022 fer fram í Grósku þann 17. nóvember næstkomandi. Fyrir verðlaunaafhendinguna verður sjónum beint að þeim framúrskarandi og fjölbreyttu verkum sem hljóta tilnefningu í ár og gestum…