Síðustu forvöð: Ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands 2022 On 26 Aug, 2022 By stjornandi Lokað verður fyrir ábendingar til Hönnunarverðlauna Íslands þann 29. ágúst, mánudaginn næsta á miðnætti svo við hvetjum eigendur góðra verkefna til að tilnefna eigin verk - nú eða annarra! Hönnunarverðlaun…