FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: April 2018

Louise Fiil Hansen SLA – Osló

Louise Fiil Hansen SLA – Osló

Louise Fiil Hansen er borgarhönnuður, meðeigandi og framkvæmdarstjóri SLA í Osló. Hún segir frá sýn og verkefnum á stofunni, SLA er arkitektastofa með starfsstöðvar í Kaupmannahöfn, Osló og Árósum. Fyrirtækið…
Afmælisbarn dagsins Íris Reynisdóttir

Afmælisbarn dagsins Íris Reynisdóttir

Íris lærði fagið í Kaupmannahafnarháskóla og útskrifaðist þaðan árið 2010. Í lok árs byrjaði Íris að vinna á Landmótun sf. Helstu verkefni Írisar hafa verið hönnun skóla-og leikskólalóða og hefur hún…
Afmælisbarn dagsins Sif Hjaltdal Pálsdóttir

Afmælisbarn dagsins Sif Hjaltdal Pálsdóttir

Sjáið Sif. Hún á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Sif lærði fagið í Konunglega Landbúnaðarháskólanum og útskrifaðist frá Kaupmannahafnarháskóla árið 2007. Sif hefur starfað á Landslagi ehf. frá árinu 2008 og komið að…
APRÍL – Alþjóðlegur mánuður landslagsarkitektúrs

APRÍL – Alþjóðlegur mánuður landslagsarkitektúrs

Í tilefni 40 ára afmæli félags íslenskra landslagsarkitekta og alþjóðlegum mánuði landslagsarkitektúrs, viljum við vekja athygli á faginu og fegurðinni. Smellið á myndina hér að neðan og prentið út skjalið…
AÐALFUNDUR FÍLA

AÐALFUNDUR FÍLA

Aðalfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 17. apríl 2018. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti og hefst kl. 17:30 Gert ráð fyrir að fundarstörfum ljúki um kl. 19:30.  Léttar og góðar veitingar.…
GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT

GRÁTT GERIST GRÆNT Grænar tengingar í Reykjavík – Hvernig verða þær til ? Fundur á Kjarvalsstöðum, þriðjudaginn 10. apríl, 2018 kl. 13.00 - 15:30 Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur kynningar-…