FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: June 2014

Sýningin URBAN SPACE / BORGARLANDSLAG opnar í Spark

Sýningin URBAN SPACE / BORGARLANDSLAG opnar í Spark

Á sýningunni verða sýnd fimmtíu kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gianfrancesco hefur útfært. Kortin eru byggð á gögnum úr svokölluðu Open Street Map. Open Street Map (OSM) er…
Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Forval vegna skipulags og umhverfishönnunar við Landmannalaugar

Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslags­arkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins

Hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins

Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt 5. júní  2014 á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum.…