Á sýningunni verða sýnd fimmtíu kort af höfuðborgum Evrópu sem arkitektinn Paolo Gianfrancesco hefur útfært. Kortin eru byggð á gögnum úr svokölluðu Open Street Map. Open Street Map (OSM) er…
Sveitarfélagið Rangárþing ytra efnir til forvals fyrir hugmyndasamkeppni um skipulag og hönnun Landmannalaugasvæðisins, í samvinnu við Umhverfisstofnun og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Svæðið er innan Friðlands að Fjallabaki, er um 1,7…
Úrslit í hugmyndasamkeppni um skipulag háskólasvæðisins voru kynnt 5. júní 2014 á Háskólatorgi. Sex tillögur bárust og voru tvær tillögur valdar og skipta þær með sér 2. og 3. verðlaunum.…
Úrslit í framkvæmdakeppni um hönnun nýs ferjuhús við Skarfabakka og biðskýli við bryggjuna í Viðey voru kynnt í Borgartúni 19. júní en Reykjavíkurborg efndi til keppninnar í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. …