FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Haustfundur FÍLA

Haustfundur FÍLA verður haldinn þriðjudaginn 29. okt. kl. 20.00

Fundurinn verður haldinn í sal Garðyrkjufélagsins, Síðumúla 1 (Gengið inn Ármúlamegin). Húsið opnar kl. 19.45.

Dagskrá kvöldsins

  • Kynning frá Garðsöguhópnum á greinargerðinni – Garðar – lifandi minjar – sem kom út fyrr í sumar.    Hvernig koma landslagsarkitektar að friðun og hvað á að vernda við endurgerð gamalla garða – ný verkefni – ný sóknarfæri.
  • Pétur Ármannsson arkitekt frá Minjastofnun verður með innlegg og segir frá vinnu við undirbúning friðlýsingar nokkurra gamalla garða.
  • Sagt frá Common Ground ráðstefnunni og IFLA fundi Osló í september – frásagnir frá IFLA fulltrúa FÍLA af stjórnarfundi og frásagnir nokkurra fulltrúa á ráðstefnunni.

 

Boðið verður upp á veitingar

Hér má sjá auglýsingu Haustfundur FÍLA_