FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Eldri færslur: July 2018

Afmælisbarn dagsins, Ingvar Ívarsson

Afmælisbarn dagsins, Ingvar Ívarsson

Sjáið Ingvar.  Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Ingvar útskrifaðist árið 2007 frá Kaupmannahafnar og vinnur á Landslagi ehf þar sem hann snertir allan skalann í umhverfishönnun, ferðamannastöðum, stofnanalóðum…
Afmælisbarn dagsins, Hlynur Gauti Sigurðsson

Afmælisbarn dagsins, Hlynur Gauti Sigurðsson

Sjáið Hlyn.  Hann á afmæli eins og Félag íslenskra landslagsarkitekta. Hlynur útskrifaðist árið 2012 frá Kaupmannahafnar og er framkvæmdastjóri Landssamtaka skógareigenda (LSE) þar sem hann veitir ráðgjöf í tengslum við skógrækt…