FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Month: June 2016

Samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis

Bæjarstjórn Garðabæjar ákvað síðastliðið haust að efna til samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis og svæðisins við Hafnarfjarðarveg. Samkeppnin var opin hugmyndasamkeppni og framkvæmd hennar var í samstarfi við Arkitektafélag Íslands. Niðurstöður…