Heimssamtök landslagsarkitekta, IFLA WORLD birti nýlega niðurstöður úr kosningum til nýrrar stjórnar og var okkar eigin Hermann Georg Gunnlaugsson kosinn í embætti gjaldkera. Bruno Marques frá Portúgal verður formaður samtakanna…
Í tilefni 40 ára afmæli félags íslenskra landslagsarkitekta og alþjóðlegum mánuði landslagsarkitektúrs, viljum við vekja athygli á faginu og fegurðinni. Smellið á myndina hér að neðan og prentið út skjalið…