STÓRN FILA 2018-2019
- Formaður: Svanhildur Gunnlaugsdóttir formadur@fila.is
- Ritari: Þuríður Ragna Stefánsdóttir ritari@fila.is
- Gjaldkeri: Dagbjört Garðarsdóttir gjaldkeri@fila.is
- Meðstjórnendur:
- Björk Guðmundsdóttir – IFLA fulltrúi
- Svava Þorleifsdóttir – fulltrúi í stjórn Hönnunarmiðstöðvar
Í FILA eru nokkrar fastanefndir ásamt vinnuhópum sem myndaðir eru um ákveðin málefni eftir því sem ástæða er til. Samkvæmt aðalfundi FÍLA 2017 er skipun nefnda og vinnuhópa eftirfarandi:
FASTANEFNDIR
A. Almenn félagsmál
- Dagskrárnefnd: Skipuleggja og sjá um faglegt innra starf félagsins. Setja upp dagskrá fyrir starfsárið og útvega gestafyrirlesara inn á félagsfundi. Nefndina skipa:
- Stefán Jónsson
- Fríða Björg Eðvarðsdóttir
- Hlynur Gauti Sigurðsson
- Ulla Rolfsigne Pedersen
- Samkeppnisnefnd Nefndina skipa:
- Hlín Sverrisdóttir
- Björn Ingi Edvardsson
- Ólafur Melsted
- Laganefnd: Fjallar um breytingar á lögum FÍLA auk þess að fjalla um lagaleg erindi sem berast FÍLA og varðar lög og reglugerðir frá Alþingi og stofnunum samfélagsins. Nefndina skipa:
- Arnar Birgir Ólafsson
- Ingvar Ívarsson
- Sigurbjörg Ósk Áskelsdóttir
- Menntanefnd: fer með menntamál landslagsarkitektastéttarinnar, umsjón með inntöku nýrra félaga í FÍLA. Heldur tengsl við helstu menntastofnanir sem mennta landslagsarkitekta. Nefndina skipa:
- Guðmundur Rafn Sigurðsson
- Ragnar Frank Kristjánsson
- Hildur Dagbjört Arnardóttir
B. Sérstök afmörkuð mál:
- Orðanefnd: Safnar og setur í orðabanka fagorð á sviði landslagsarkitektúrs, er tengill við Ísl. málstöð og Orðabók HÍ. Nefndina skipa:
- Auður Sveinsdóttir
- Áslaug Traustadóttir
- Stefán Jónsson
- Áslaug Katrín Aðalsteinsdóttir
- Siðanefnd: fer með málefni siðanefndar FÍLA og sker úr um ágreining samkvæmt ákvæðum siðareglna félagsins. Nefndina skipa:
- Þórólfur Jónsson
- Erla Bryndís Kristjánsdóttir
- Guðmundur Rafn Sigurðsson
- Áslaug Traustadóttir
- Skoðendur reikninga FÍLA:
- Finnur Kristinsson og Þórólfur Jónsson.
FULLTRÚAR Í RITSTJÓRNUM
- HA – tímarit um hönnun og arkitektúr
- Svava Þorleifsdóttir
- Landskab
- Ulla R. Pedersen
VINNUHÓPAR
- Evrópski landslagssáttmálinn (ELC):
- Tengiliður félagsins við stjórnvöld og opinberar stofnanir vegna kynningar á sáttmálanum
- Einar E Sæmundsen
- Auður Sveinsdóttir
- Garðsöguhópur:
- Vinnur að því skapa grundvöll til rannsókna og skráningu á sögu garðsins á Íslandi.
- Heimildasöfnun og leit að fjármunum til að rita hana.
- Í hópnum eru:
- Einar E. Sæmundsen
- Þórhildur Þórhallsdóttir
- Auður Sveinsdóttir
- Ásta Camilla Gylfadóttir
Fulltrúar FÍLA í nefndum utan félagsins
- IFLA:
- Sér um tengsl FÍLA við IFLA, kemur á framfæri við félagsmenn upplýsingum um ráðstefnur, samkeppnir o.fl. sem fram kemur í fréttablaði IFLA.
- Björk Guðmundsdóttir
- Hönnunarmiðstöð Íslands:
- Sér um tengsl FíLA við Hönnunarmiðstöðina sem er samstarfsvettvangur hönnuða. Situr í stjórn hennar. Sjá nánar www.honnunarmidstod.is
- Svava Þorleifsdóttir
- Sveinsprófsnefnd í skrúðgarðyrkju við starfsmenntunarbraut LbhÍ (Garðyrkjuskóla ríkisins):
- Hefur yfirumsjón með undirbúningi og fyrirkomulagi sveinsprófa.
- _
- Græni geirinn:
- Elízabet Guðný Tómasdóttir
- Samskiptafulltrúi Þjóðskalasafns Íslands
- Ásta Camilla Gylfadóttir