FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

Ofanflóðavarnir í Morgunútvarpi Rásar 1

Þórhildur Þórhallsdóttir, formaður FÍLA, ræddi við Morgunútvarp Rásar 1 um aðkomu landslagsarkitekta að hönnun snjóflóðavarna hér á Íslandi. Innslagið má finna á eftirfarandi hlekk: Morgunvaktin – Spilari RÚV. Spjallið hefst 01:13.00

Ljósmynd: Landmótun