Menningarverðlaun DV 2016
Menningarverðlaun DV 2016
Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 verða veitt miðvikudaginn 15. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Iðnó
Verkin sem eru tilnefnd fyrir árið 2016 eru fangelsið Hólmsheiði, hannað af Arkís, Skrifstofur og verksmiðja Alvogen hannaðar af PKdM arkitektum, Fosshótel Jökulsárlón, hannað af Bjarna Snæbirnssyni, Saxhóll, viðkomu-og útsýnisstaður hannaður af Landslag, Áningarstaður við Stóruurð í Dyrfjöllum hannaður af Zero Impack Strategies,
Í dómnefnd sitja Aðalheiður Atladóttir, Laufey Agnarsdóttir og Þórarinn Malmquis