útivistarvegir Vegir þar sem áhersla er lögð á gildi til útivistar – útsýnisferða. Þessir vegir liggja gjarnan um fallega og sérstæða náttúru, eða um óbyggðir t.d með mikilli fjallasýn. Enska: Recreational highway