FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

umhverfislöghyggja, umhverfisnauðhyggja

Sú fræðikenning að það sé vélrænt samband á milli umhverfis (náttúru) og manna og að umhverfið ráði mestu um atferli manna og þróun samfélaga. Skv. þeirri kenningu er það umhverfið, en ekki maðurinn, sem sníður mannvistinni stakk
Enska: environmental determinism