FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

þéttleiki byggðar

Landnýting miðað við heildarflatarmál lands sem m.a. er lýst með hlutfalli milli samanlagðs gólfflatar á tilteknu svæði og flatarmáls svæðisins eða reikningsstærðum eins og íbúar/ha eða íbúðir/ha.