svæðisskipulag
Ef tvö eða fleiri sveitarfélög telja þörf á að samræma og setja fram sameiginlega stefnu varðandi tiltekna þætti landnotkunar og þróunar byggðar geta þau unnið svæðisskipulag. Stefna svæðisskipulags skal taka til minnst 12 ára (skipulagsstofnun)