FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

söguleg ásýnd 

Svipmót byggðar með varðveislugildi, þar sem útínur turna og þaka gamalla bygginga og önnur rótgróin kennileiti móta ásýnd umhverfisins fremur en iðjuver og háhýsi (phá) 
Enska: historic skyline