FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

skipulagstímabil

Það tímabil sem stefnumörkun svæðis- og aðalskipulags nær yfir. Skipulagstímabil svæðis- og aðalskipulags skal eigi vera skemmra en 12 ár (skipulagsreglugerð)