FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

skipulagsstofnun

Skipulagsstofnun heyrir undir umhverfisráðherra og starfar skv. skipulags- og byggingarlögum og lögum um mat á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun sinnir afgreiðslu og veitir leiðbeiningar um skipulags- og byggingarmál og mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Stofnunin gefur út leiðbeiningar og stendur að fundum og þróunarvinnu á sviði skipulags- og byggingarmála og umhverfismats, þ.e. mats á umhverfisáhrifum framkvæmda (MÁU, EIA) og umhverfismats áætlana (UMÁ, SEA). (skipulagsstofnun)
Enska: the National Planning Agency in Iceland