FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

skipulagsstig/áætlanir

Skipulagsstigin á Íslandi eru þrjú: Svæðisskipulag, aðalskipulag og deiliskipulag. Svæðisskipulag nær yfir tvö sveitarfélög eða fleiri. Aðalskipulag nær yfir eitt sveitarfélag og deiliskipulag nær yfir afmarkað svæði innan eins sveitarfélags. Með nýjum skipulags- og byggingarlögum frá árinu 1997 er allt landið skipulagsskylt. Skipulagsstofnun sér um að fylgja eftir skipulags- og byggingarlögum. yfir eitt sveitarfélag og deiliskipulag nær yfir afmarkað svæði innan eins sveitarfélags. Með nýjum skipulags- og byggingarlögum frá árinu 1997 er allt landið skipulagsskylt. Skipulagsstofnun sér um að fylgja eftir skipulags- og byggingarlögum (skipulagsstofnun)