FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

skipulagsforsögn 

Rituð álitsgerð borgaryfirvalda, oft nefnd uppbyggingarskilmálar, ætluð sem leiðbeining um uppbyggingu á tilteknu svæði/lóð. Í skilmálunum er fjallað um einkenni svæðisins/lóðarinnar og takmarkandi þætti, æskilega landnýtingu og önnur stefnumarkandi skilyrði sem taka ber tillit til við uppbyggingu (phá) 
Enska: planning brief