FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

opið svæði 

svæði til almenningsnota sem ætluð eru til afþreyingar og/eða útivistar. á t.d. við um almenningsgarða, leiksvæði, garða. undir hugtakið falla einnig íþróttasvæði til einkanota en það á ekki við um skóglendi, einkagolfvelli og kirkjugarða (yþl) 
Enska: open space
Norska: åpne arealer (grönområder)