FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

nýtingarhlutfall 

Hlutfall milli heildargólfflatar á lóð eða reit og flatarmáls lóðar eða reits. Lóðanýting segir til um hlutfallið milli heildargólfflatar á lóð og flatarmáls lóðar. Reitanýting segir til um hlutfallið milli heildargólfflatar á landnotkunarreit eða götureit og flatarmáls reitsins (skipulagsreglugerð)
Norska: Utnyttelsesgrad