FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

náttúruverndarsvæði

Náttúruverndarsvæði eru svæði þar sem einhver skipulögð náttúruvernd á sér stað og eftirlit er haft með. Um er að ræða þrennskonar náttúruverndarsvæði: 1. Friðlýst svæði, þ.e. þjóðgarðar, friðlönd, fólkvangar, og náttúruvætti. 2. Önnur svæði og náttúrumyndanir sem eru á náttúruminjaskrá. 3. Afmörkuð svæði á landi og sjó sem njóta verndar samkvæmt öðrum lögum vegna náttúru eða landslags (yþl)
Norska: Naturvernområde