FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

nærloftslag

Nærloftslag er það lofstlag sem myndast á stærri eða minni svæðum, sem getur á ýmsan hátt verið frábrugðið almennu loftslagi litið til stærra svæðis. T.d. nærlofstslag við suðurvegg, í skýldum garði, á skýldu holti, eða í skjólsærum suðurhlíðum, í skógarlundi osfv.
Enska: Microklima
Danska: mikroklima
Norska: mikroklima