FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

limgerði

Þétt röð trjákenndra plantna sem venjulega er klippt reglulega. Hefur þann tilgang að mynda vegg milli tveggja svæða. Venjulega mótuð í form með klippingu. Einnig til óklippt limgerði. Önnur orð sem notuð eru: Hekk, almennt notað meðal fagmanna. Runni, notað yfir limgerði td á Akureyri.
Danska: hæk, prydhæk
Norska: hekk,
skyld: Hekk