lífverkfræði
Með lífverkfræðilegum lausnum er átt við aðferðir við að byggja upp og binda fláa, brekkur árfarvegi og vatnsbakka ofl., þar sem notaður er gróður ásamt grjóti, eða öðru náttúrulegum og tilbúnum efnivið, og fá með því frágang sem hefur náttúrulegt yfirbragð og eiginleika, bæði í þéttbýli sem annars staðar.
Enska: Bioengineering
Sænska: ingeniörsbiologi