FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

landslagsheild

greining á landi á þann hátt að einsleit landsvæði eru afmörkuð út frá sameiginlegum einkennum í náttúrufari, landslagi og landnotkun.
Enska: landscape units
Norska: landskapshelhet