FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

landnotkun

Landnotkun er ráðstöfun lands til mismunandi nota, svo sem fyrir íbúðir, iðnað, verslun, útivist og landbúnað. Landnotkun á hverju svæði er iðulega háð skipulagi viðkomandi svæða. Þetta þýðir að ekkert má byggja eða framkvæma án þess að fá fyrir því leyfi hjá skipulagsyfirvöldum (skipulagsstofnun)