FÉLAG ÍSLENSKRA LANDSLAGSARKITEKTA

landeyðing, gróðureyðing

Rýrnun gróðurlendis vegna ofbeitar eða annarrar ofnýtingar og/eða breytinga á loftslagi sem veldur því að gróðurlendi breytist í eyðimörk (landfr.gó )
Enska: desertification